Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Ath að uppskriftin miðast við einfalda eða tvöfalda.

250 eða 500 gr af rækjum
3 eða 6 egg
1/2 - 1 krukka af majonesi
Kryddað með Seson All

Þýðið rækjurnar, sjóðið eggin og blandið svo öllu vel saman, kryddið eftir smekk og kælið. Stundum bæti ég saman við salatið papriku eða agúrkubitum, það gerir það extra ferskt og til að toppa það þá stundum ostabitum t.d. af Paprikuost


Ég notaði þetta og það fæst hérna á síðunni


Borið fram með Ritz kexi

Deilið & njótið. Þið finnið síðuna líka á Instagram

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Túnfisk salat al la Mabrúka!

January 31, 2025

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa