Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Ath að uppskriftin miðast við einfalda eða tvöfalda.

250 eða 500 gr af rækjum
3 eða 6 egg
1/2 - 1 krukka af majonesi
Kryddað með Seson All

Þýðið rækjurnar, sjóðið eggin og blandið svo öllu vel saman, kryddið eftir smekk og kælið. Stundum bæti ég saman við salatið papriku eða agúrkubitum, það gerir það extra ferskt og til að toppa það þá stundum ostabitum t.d. af Paprikuost


Ég notaði þetta og það fæst hérna á síðunni


Borið fram með Ritz kexi

Deilið & njótið. Þið finnið síðuna líka á Instagram

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Rjómalagað gúrkusalat!
Rjómalagað gúrkusalat!

November 09, 2025

Rjómalagað gúrkusalat!
Alltaf svo gaman að prufa nýtt meðlæti og hérna skellti ég í ferskt gúrkusalat og var með ljúffengum fiskrétt en það passar vel með kjúkling og kjötréttum líka.

Halda áfram að lesa

Eplasalat ferskt!
Eplasalat ferskt!

September 03, 2025

Eplasalat ferskt!
Dásamlega ferskt og gott, hvort heldur á sumri til eða yfir háveturinn þá léttir það lund og er það að auki einstaklega holt og gott, hvort heldur með mat eða sem máltíð.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með túnfisk ofl!
Ferskt salat með túnfisk ofl!

March 12, 2025

Ferskt salat með túnfisk ofl!
Gott hvort heldur að fá sér í hádeginu/kvöldin eða taka með sér í nesti í vinnuna, ferðalagið eða göngutúrinn langa.

Halda áfram að lesa