November 30, 2024
Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!
1-2 dósir af Rauðu pestó (ef þið viljið hafa það aðeins blautara þá bætið þið við annarri krukku af pestó
1 krukka svörtum ólífum
Kasjú hnetur, ósaltaðar
Setjið hráefni í matvinnsluvél eða ef þið eigið þennan, sjá mynd frá Tuppewere þá er hann snilld.
Allt hrært saman og kælt
Borið fram með snittubrauði eða kexi.
Njótið þess að deila áfram á síðurnar ykkar.
Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
January 16, 2025
December 16, 2024
November 14, 2024