Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

Ferskt salat með egg & síld!

Ferskt salat með egg & síld!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Ferskt íssalat, t.d. frá Lambhaga
1/4 paprika rauð, niðurskorin
1 egg harðsoðið
5-8 síldarbitar
5 litlir tómatar, skornir í sneiðar
Smá biti af agúrku, skorin í sneiðar
Fetaostur eftir ykkar smekk eða sleppa
Sinnepssósu, kaupi reglulega mína í Krónunni

Blandið þessu öllu saman í skál, hellið sósunni yfir og njótið.

Njótið þess að deila áfram á síðurnar ykkar.

Finnið síðuna líka á Instagram og endilega merkið/taggið ef þið eru að gera eftir uppskriftunum, það væri virkilega ánægjulegt.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Rækjusalat!
Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Halda áfram að lesa

Pestósalat!
Pestósalat!

November 30, 2024

Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!

Halda áfram að lesa

Agúrku og radísusalat
Agúrku og radísusalat

November 14, 2024

Agúrku og radísusalat
Sumarlegt og hressandi eitt og sér eða sem meðlæti. Einfaldasta salat sem ég hef útbúið og einstaklega ferskt salat.

Halda áfram að lesa