Súkkulaði eplapæ

March 08, 2020

Súkkulaði eplapæ

Súkkulaði eplapæ
Nammi namm, súkkulaði eplapæ. Ég sé alveg fyrir mér að gott væri að hafa jafnvel dökkt súkkulaði, kannski með appelsínubragði, svona hugmynd.

150 gr sykur
150 gr hveiti
150 gr smjörlíki

4-5 stk epli
200 gr súkkulaði
Kanelsykur
Salthnetur
Súkkulaðirúsínur 

Afhýðið eplin og látið í eldfast mót. 
Stráið kanelsykri, grófsöxuðu súkkulaði og rúsínum yfir.

Deig:

Hnoðið öllu saman og myljið yfir eplin. 
Stráið hnetum yfir. 
Bakað í 30-40 mín við 180° . 
Borið fram með rjóma eða ís. 

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Eftirréttir

Kókosbollu eftirréttur
Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa

Creme brulee
Creme brulee

October 24, 2022

Créme brulée
Einn af mínum uppáhalds eftirréttum og hentar á veisluborðið allt árið þótt margir tengi hann við jólin. Ég fékk svona um daginn og þá hafði verið settur smá,,,

Halda áfram að lesa

Eplapæ
Eplapæ

October 14, 2022

Eplapæ
Þessa einföldu og góðu uppskrift fékk ég hjá henni Sigrúnu vinkonu minni en ég smakkaði hana hjá henni fyrir stuttu síðan og er búin að gera hana sjálf tvisvar sinnum, svo einföld og góð er hún.

Halda áfram að lesa