Pipp Royal búðingur

April 09, 2023

Pipp Royal búðingur

Pipp Royal búðingur
Þessi er bara einfaldur og góður. Stundum er bara alveg óþarfi að flækja hlutina.
Súkkulaðibúðingur með pipp bragði, mér fannst hann góður og móður minni en faðir og synir vildu bara sinn hefðbundna súkkulaði búðing, punktur. 

1.pakki af Royal pipp búðing
Mjólk

Blandið saman eftir leiðbeiningum pakkans.

Þeytið pela af rjóma
Og skreytið svo með Pipp súkkulaði.

Deildið að vild

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Eftirréttir

Royal Bananasplitt
Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa

Kókosbollu eftirréttur
Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa

Creme brulee
Creme brulee

October 24, 2022

Créme brulée
Einn af mínum uppáhalds eftirréttum og hentar á veisluborðið allt árið þótt margir tengi hann við jólin. Ég fékk svona um daginn og þá hafði verið settur smá,,,

Halda áfram að lesa