Toblerone jólaís.

February 11, 2020

Toblerone jólaís.

Toblerone jólaís!
Hjá mörgum koma jólin ekki nema með Toblerone jólaísnum, gerið svo vel!

  • 1 L þeyttur rjómi
  • 6-7 eggjarauður
  • 3 heil egg
  • 230 gr flórsykur
  • 2 tsk vanilludropar 
  • 250 gr saxað toblerone 
  • Byrja á því að þeyta rjómann. þrífa skálina þeyta eggjarauður, eggin og flórsykur vel og einnig alveg þangað til að blandan er orðin létt.
  • setja vanilludrop, rjóma og saxað toblerone útí með SLEIF og hræra varlega.
  • Setja í ísbox og setja í frystir. Svo til gaman má geta þá má nota konfekt í stað toblerone eða þá sukkulaðispænir.
  •  
  • Svo má setja smá Baileys í stað vanilludropa, fyrir þá sem finnst Baileys gott.
  •  
  • Verði ykkur að góðu.

    Uppskrift frá Sigrúnu Sigmars.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Eftirréttir

Royal Bananasplitt
Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa

Pipp Royal búðingur
Pipp Royal búðingur

April 09, 2023

Pipp Royal búðingur
Þessi er bara einfaldur og góður, stundum alveg óþarfi að flækja hluting um og of alltaf.

Halda áfram að lesa

Kókosbollu eftirréttur
Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa