Toblerone jólaís.

February 11, 2020

Toblerone jólaís.

Toblerone jólaís!
Hjá mörgum koma jólin ekki nema með Toblerone jólaísnum, gerið svo vel!

 • 1 L þeyttur rjómi
 • 6-7 eggjarauður
 • 3 heil egg
 • 230 gr flórsykur
 • 2 tsk vanilludropar 
 • 250 gr saxað toblerone 
 • Byrja á því að þeyta rjómann. þrífa skálina þeyta eggjarauður, eggin og flórsykur vel og einnig alveg þangað til að blandan er orðin létt.
 • setja vanilludrop, rjóma og saxað toblerone útí með SLEIF og hræra varlega.
 • Setja í ísbox og setja í frystir. Svo til gaman má geta þá má nota konfekt í stað toblerone eða þá sukkulaðispænir.
 •  
 • Svo má setja smá Baileys í stað vanilludropa, fyrir þá sem finnst Baileys gott.
 •  
 • Verði ykkur að góðu.

  Uppskrift frá Sigrúnu Sigmars.
Einnig í Eftirréttir

Tiramisú
Tiramisú

April 16, 2022

Tiramisú
Það allra besta Tiramisú sem ég hef fengið var hjá henni Dísu vinkonu minni fyrir mörgum árum síðan úti í Þýskalandi, hún er snillingur í allsskonar matargerð og einstaklega lagin í margsskonar eftirréttum,,,

Halda áfram að lesa

Mjólkurhristingur
Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur með kaffibragði
Ég er búin að vera prufa hinar ýmsu útfærslur ef mjólkurhristingur og það er svo gaman að henda hinu og þessu saman sem manni dettur í hug að hverju sinni

Halda áfram að lesa

Mjólkurhristingur
Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur með jarðaberjabragði
Hérna blanda ég saman ís og skyri, þvílíka snilldin og bragðaðist líka ljómandi vel.

Halda áfram að lesa