Toblerone jólaís.

February 11, 2020

Toblerone jólaís.

Toblerone jólaís!
Hjá mörgum koma jólin ekki nema með Toblerone jólaísnum, gerið svo vel!

 • 1 L þeyttur rjómi
 • 6-7 eggjarauður
 • 3 heil egg
 • 230 gr flórsykur
 • 2 tsk vanilludropar 
 • 250 gr saxað toblerone 
 • Byrja á því að þeyta rjómann. þrífa skálina þeyta eggjarauður, eggin og flórsykur vel og einnig alveg þangað til að blandan er orðin létt.
 • setja vanilludrop, rjóma og saxað toblerone útí með SLEIF og hræra varlega.
 • Setja í ísbox og setja í frystir. Svo til gaman má geta þá má nota konfekt í stað toblerone eða þá sukkulaðispænir.
 •  
 • Svo má setja smá Baileys í stað vanilludropa, fyrir þá sem finnst Baileys gott.
 •  
 • Verði ykkur að góðu.

  Uppskrift frá Sigrúnu Sigmars.
Einnig í Eftirréttir

Karamellu royal
Karamellu royal

September 13, 2020

Karamellu royal
Stundum má, já það má setja í einn eftirrétt sem samanstendur af Saltkaramellubúðin frá Royal, rjóma, súkkulaði með saltkringlum og 

Halda áfram að lesa

Skyrterta
Skyrterta

June 10, 2020

Skyrterta
Þessi er sívinsæl og ein sú allra auðveldasta sem hægt er að skvera fram úr annarri hendinni fyrir hvaða veisluborð sem er.

Halda áfram að lesa

Skyrterta Creme brulee
Skyrterta Creme brulee

May 18, 2020

Skyrterta Creme brulee
Það er svo gaman og auðvelt að útbúa ljúffenga eftirrétti úr skyri og þegar kemur að skyri í dag þá eru bragðtegundirnar í miklu úrvali. Ég ákvað að prufa mig aðeins áfra

Halda áfram að lesa