Toblerone jólaís.

February 11, 2020

Toblerone jólaís.

Toblerone jólaís!
Hjá mörgum koma jólin ekki nema með Toblerone jólaísnum, gerið svo vel!

 • 1 L þeyttur rjómi
 • 6-7 eggjarauður
 • 3 heil egg
 • 230 gr flórsykur
 • 2 tsk vanilludropar 
 • 250 gr saxað toblerone 
 • Byrja á því að þeyta rjómann. þrífa skálina þeyta eggjarauður, eggin og flórsykur vel og einnig alveg þangað til að blandan er orðin létt.
 • setja vanilludrop, rjóma og saxað toblerone útí með SLEIF og hræra varlega.
 • Setja í ísbox og setja í frystir. Svo til gaman má geta þá má nota konfekt í stað toblerone eða þá sukkulaðispænir.
 •  
 • Svo má setja smá Baileys í stað vanilludropa, fyrir þá sem finnst Baileys gott.
 •  
 • Verði ykkur að góðu.

  Uppskrift frá Sigrúnu Sigmars.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Eftirréttir

Creme brulee
Creme brulee

October 24, 2022

Créme brulée
Einn af mínum uppáhalds eftirréttum og hentar á veisluborðið allt árið þótt margir tengi hann við jólin. Ég fékk svona um daginn og þá hafði verið settur smá,,,

Halda áfram að lesa

Eplapæ
Eplapæ

October 14, 2022

Eplapæ
Þessa einföldu og góðu uppskrift fékk ég hjá henni Sigrúnu vinkonu minni en ég smakkaði hana hjá henni fyrir stuttu síðan og er búin að gera hana sjálf tvisvar sinnum, svo einföld og góð er hún.

Halda áfram að lesa

Tiramisú
Tiramisú

April 16, 2022

Tiramisú
Það allra besta Tiramisú sem ég hef fengið var hjá henni Dísu vinkonu minni fyrir mörgum árum síðan úti í Þýskalandi, hún er snillingur í allsskonar matargerð og einstaklega lagin í margsskonar eftirréttum,,,

Halda áfram að lesa