Ís með hvítu Toblerone

December 20, 2024

Ís með hvítu Toblerone

Ís með hvítu Toblerone
Ákvað að prufa að gera Toblerone ísinn með hvítu Toblerone, það eru svo sannarlega fleirri en ein útgáfa af honum og er þessi með púðursykri en finna má aðra á síðunni sem er með flórsykri. Hann fékk fullt hús stiga, þvílíka sælkerasnilldin.

Efni:
6 eggjarauður
1 dl. púðursykur
2 pelar rjómi
l -2 tsk vanilla
100 -15o gr. Tobleroni hvítu 

Toblerone saxað smátt niður

Eggjarauður og púðursykur þeytt vel saman.

Rjóminn þeyttur og síðan öllu blandað saman og sett í frystinn.



Hérna setti ég ísinni í form sem ég hef átt lengi og er frá Tuppewere, vara sem margir kannast við.



Elska þegar deilt er áfram, takk fyrir. 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni


EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Eftirréttir

Hindberjapæ Lilju!
Hindberjapæ Lilju!

October 30, 2025

Einfalda lífræna hindberjapæið (Lilju útgáfa)
Fékk þetta dásamlega góða pæ í boði og það heillaði mig svo að ég bað um uppskriftina sem var auðfengin með hennar tvisti. 

Ég tók svo mitt eigið tvist á það og nýtti mitt hefðbundna hráefni en næst mun ég vera búin að verða mér út úm hrásykur, lífrænt haframjöl, spelt og vínsteins lyftiduft, já þessi tvist.

Halda áfram að lesa

Ástakaka Lemon Curd!
Ástakaka Lemon Curd!

August 10, 2025

Ástakaka Lemon Curd!
Engin venjuleg "ekki" ostakaka, heldur einhver töfra formúla sem hefur verið búin til og enginn af mínu fólki hefur fundið muninn á. Svo, þessi hentar ekki bara fyrir þá sem eru með óþol fyrir ostum eða mjólkuvörum, heldur fyrir alla. Fyrir mína parta, æðisleg ásta/osta kaka.

Halda áfram að lesa

Ástarosta kaka vegan!
Ástarosta kaka vegan!

June 15, 2025

Ástarosta kaka vegan!
Engin venjuleg "ekki" ostakaka, heldur einhver töfra formúla sem hefur verið búin til og enginn af mínu fólki hefur fundið muninn á. Svo, þessi hentar ekki bara fyrir þá sem eru með óþol fyrir ostum eða mjólkuvörum, heldur fyrir alla. Fyrir mína parta, æðisleg ásta/osta kaka.

Halda áfram að lesa