Ís með fylltu súkkulaði.

March 08, 2020

Ís með fylltu súkkulaði.

Ís með fylltu súkkulaði.
Ekkert smá girnó, núna er bara að prufa sig áfram með fyllingar enda eru þær orðnar ansi margar í boði.

4 stk. eggjarauður
1 stk. egg
100 gr. sykur
5 dl rjómi
2 stk. fyllt súkkulaði (t.d. m/karamellu eða piparmyntu)

Þeytið saman egg, eggjarauður og sykur, blandið þeyttum rjómanum saman við.
Saxið niður súkkulaðið og blandið saman við með sleikju, og btw það er sama hvaðasúkkulaði er notað allt er jafn gott, einnig er misjafnt hversu mikið skal nota af súkkulaðinu.

Frystið ísinn og berið fram með góðri sósu

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Eftirréttir

Royal Bananasplitt
Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa

Pipp Royal búðingur
Pipp Royal búðingur

April 09, 2023

Pipp Royal búðingur
Þessi er bara einfaldur og góður, stundum alveg óþarfi að flækja hluting um og of alltaf.

Halda áfram að lesa

Kókosbollu eftirréttur
Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa