February 12, 2020
Grillaður ananas með grískri jógúrt
Þennan eftirrétt bjó ég til einu sinni í útilegu, einfaldur og góður á grillið.
Ferskur ananas
Prins Póló
Kókosflögur
Grísk jógúrt
Síróp
Karamellusósa
Skerið ananasinn í sneiðar (ekki of þykkar)
Setjið hann á álpakka/álpappír
Stráið yfir hann kókosflögum og niðurskornu prins póló
Smellið honum á grillið í ca 15 mínútur eða þar til hann er vel mjúkur
Berið hann fram með grískri jógúrt og setjið ofaná smá síróp og karamellusósu.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
August 10, 2025
Ástakaka Lemon Curd!
Engin venjuleg "ekki" ostakaka, heldur einhver töfra formúla sem hefur verið búin til og enginn af mínu fólki hefur fundið muninn á. Svo, þessi hentar ekki bara fyrir þá sem eru með óþol fyrir ostum eða mjólkuvörum, heldur fyrir alla. Fyrir mína parta, æðisleg ásta/osta kaka.
June 15, 2025
Ástarosta kaka vegan!
Engin venjuleg "ekki" ostakaka, heldur einhver töfra formúla sem hefur verið búin til og enginn af mínu fólki hefur fundið muninn á. Svo, þessi hentar ekki bara fyrir þá sem eru með óþol fyrir ostum eða mjólkuvörum, heldur fyrir alla. Fyrir mína parta, æðisleg ásta/osta kaka.
December 20, 2024