Heitt súkkulaði fyrir fullorðna

February 11, 2020

Heitt súkkulaði fyrir fullorðna

Heitt súkkulaði fyrir fullorðna
Fyrir 4

Heitt súkkulaði er oft vinsælt yfir vetratímann og margir sem njóta þess bara með rjóma á meðan öðrum finnst gott að bæta smá extra.

4 bollar mjólk
200 gr Síríus 70 % súkkulaði
6 msk Baileys líkjör
2 dl rjómi, þeyttur

Hitið mjólkina í potti við mjög vægan hita.
Brjótið súkkulaðið út í og hrærið varlega í þar til það er alveg bráðið.
Bætið likjörnum út í. Hellið súkkulaðinu í 4 bolla, bætið þeyttum rjóma við njótið vel.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni