Velkomin! Deilið að vild & njótið.

February 11, 2020

Velkomin! Deilið að vild & njótið.

Uppskriftarklúbburinn!

Sælkeraklúbbur Ingunnar var stofnaður 30.júní 2009 á facebook en áður hafði hann verið á blogg síðu og fór síðan undir Islandsmjoll.is þann 20.02.2013
Uppskriftirnar voru orðnar um 1300 og alls ekki allar með myndum svo núna hefst sú sigurganga að elda eða fá einhvern til að elda og mynda allt í bak & fyrir, svo koma þær hérna inn hægt og bítandi, vonandi mér og ykkur til gleði.

Hlakka til að deila með ykkur og ef þið viljið deila með mér til að setja hérna inn þá þigg ég það með þökkum á ingunn@islandsmjoll.is
Það væri mér heiður ef þið mynduð vilja deila uppskriftunum áfram og síðunni minni og eins megið þið gjarnan skrá ykkur á póstlistann sem má finna hér neðst á síðunni. 

Ljósmyndir eftir mig nema annað sé tekið fram.

Sharing is caring!