Hamborgarhryggur

Hamborgarhryggur

April 10, 2020 2 Athugasemdir

Hamborgarhryggur 
Þegar kemur að því að velja hamborgarhrygg fyrir hátíðarnar, páskana eða aðrar veislur þá má líka þessu við matartrúarbrögð því sumir kaupa bara t.d. Ali, aðrir 

Halda áfram að lesa

Nautagúllas

Nautagúllas

March 30, 2020

Nautagúllas (fljótlegt og gott)
Stundum er gott að einfalda hlutina frekar en að flækja þá of mikið og hérna kemur ein ofureinföld!

Halda áfram að lesa

Salktjöt og baunir

Salktjöt og baunir

March 25, 2020

Salktjöt og baunir, túkall!
Einu sinni á ári heyrist búmm! Já það er þegar ég búin að sprengja mig út af baunasúpunni, þykkri og góðri!

Halda áfram að lesa


Hangikjöt

Hangikjöt

March 25, 2020

Hangikjöt
Einn af þjóðarréttum Íslendinga!
Þegar ég var að alast upp þá var hangikjöt nánast í matinn um hverja helgi en það er hann elsku faðir minn sem er algjör hangikjötskarl og er hann það enn.

Halda áfram að lesa

Litlar hakkbollur

Litlar hakkbollur

March 25, 2020

Litlar hakkbollur
Ég elda stundum hakkbollur og oft þá elda ég rúmmlega til að eiga í frystinum, ekkert betra en þegar maður kemur heim þreyttur að henda þeim inn í ofn.

Halda áfram að lesa

Nautalund mareneruð

Nautalund mareneruð

March 19, 2020

Nautalund mareneruð 
Ég var með stóra og flotta nautalund um daginn sem hreinlega bráðnaði í munni sem gerði því líka lukku gesta minna en ég bar hana fram með rjómapiparsósu

Halda áfram að lesa


Grillaðar svínasneiðar

Grillaðar svínasneiðar

March 08, 2020

Grillaðar svínasneiðar með gráðostasósu 
Þessi er súper góður á grillið á sumrin en gengur alveg á grillið í ofninum yfir harðasta veturinn.

Halda áfram að lesa

Vínarsnitzel

Vínarsnitzel

March 08, 2020

VÍNARSNITSEL
Er svo sannarlega eitt af mínum uppáhaldsréttum þegar ég kem til Þýskalands. Vinkona mín þar þekkir sína orðið vel og fer með hana á þá allra bestu þegar ég 

Halda áfram að lesa

Ritzkex smábollur

Ritzkex smábollur

March 08, 2020

Ritzkex smábollur 
Snilldar stærð á pinnamats, veislu, hlaðborðið eða bara í kvöldmatinn með enda er þessi sú einfaldasta sem ég hef séð, komin frá henni Sigrúnu Sigmars

Halda áfram að lesa


Nautalund fyllt með humar

Nautalund fyllt með humar

March 08, 2020

Nautalund fyllt með humar a la Brynja
Það er fátt yndislegra en að koma saman vinkonurnar og elda saman og mættum við gera miklu meira af því og nú stefni ég á það, það verður nú einhver að 

Halda áfram að lesa

Lambakótelettur í raspi

Lambakótelettur í raspi

February 13, 2020

Lambakótelettur í raspi
Kótelettur í raspi var eitt af mínum uppáhalds sem krakki og er enn.
Þegar ég var að alast upp þá var hefðin heima að borða þær með kartöflum,,

Halda áfram að lesa

Svínalund a la carte Ingunn

Svínalund a la carte Ingunn

February 13, 2020

Svínalund a la carte Ingunn 
Þessi uppskrift er algjörg gourme, trúið mér. Ef það er hnetuofnæmi þá er bara að sleppa hnetusmjörinu, hún er alveg jafn góð samt þótt það geri svona þetta extra.

Halda áfram að lesa