Royal Bananasplitt

Royal Bananasplitt

April 15, 2023

Royal Bananasplitt
Ég hef haft gaman að því að setja Royal búðingana í smá tvist, þótt svo að sumir í fjölskyldunni vilji bara venjulegan og ekkert tvist þá finnst öðrum oft gaman að

Halda áfram að lesa

Pipp Royal búðingur

Pipp Royal búðingur

April 09, 2023

Pipp Royal búðingur
Þessi er bara einfaldur og góður, stundum alveg óþarfi að flækja hluting um og of alltaf.

Halda áfram að lesa

Kókosbollu eftirréttur

Kókosbollu eftirréttur

February 03, 2023

Kókosbollu eftirréttur
Þessi eftirréttur var búinn til og borinn fram á nýjársdegi 2023 með rjóma og ís og var algjört salgæti. Ég reyndar bjó bara til úr helming uppskriftarinnar þar sem við vorum ekki svo mörg.

Halda áfram að lesa


Creme brulee

Creme brulee

October 24, 2022

Créme brulée
Einn af mínum uppáhalds eftirréttum og hentar á veisluborðið allt árið þótt margir tengi hann við jólin. Ég fékk svona um daginn og þá hafði verið settur smá,,,

Halda áfram að lesa

Eplapæ

Eplapæ

October 14, 2022

Eplapæ
Þessa einföldu og góðu uppskrift fékk ég hjá henni Sigrúnu vinkonu minni en ég smakkaði hana hjá henni fyrir stuttu síðan og er búin að gera hana sjálf tvisvar sinnum, svo einföld og góð er hún.

Halda áfram að lesa

Tiramisú

Tiramisú

April 16, 2022

Tiramisú
Það allra besta Tiramisú sem ég hef fengið var hjá henni Dísu vinkonu minni fyrir mörgum árum síðan úti í Þýskalandi, hún er snillingur í allsskonar matargerð og einstaklega lagin í margsskonar eftirréttum,,,

Halda áfram að lesa


Mjólkurhristingur

Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur með kaffibragði
Ég er búin að vera prufa hinar ýmsu útfærslur ef mjólkurhristingur og það er svo gaman að henda hinu og þessu saman sem manni dettur í hug að hverju sinni

Halda áfram að lesa

Mjólkurhristingur

Mjólkurhristingur

December 23, 2021

Mjólkurhristingur með jarðaberjabragði
Hérna blanda ég saman ís og skyri, þvílíka snilldin og bragðaðist líka ljómandi vel.

Halda áfram að lesa

Rabarbarapæ með jarðaberjum

Rabarbarapæ með jarðaberjum

October 31, 2021

Rabarbarapæ með jarðaberjum
Eitt það allra besta sem ég hef fengið og búið til. Ef maður á ekki til annað hvort af hráefninu þá bara um að gera að skipta út fyrir t.d. bláber, epli, perur, ananas eða

Halda áfram að lesa


Makkarónuávaxtasæla

Makkarónuávaxtasæla

September 19, 2021

Makkarónuávaxtasæla
Þessi dásamlega eftirréttar uppskrift er komin frá henni Brynju vinkonu minni en hún lumar á þeim mörgum góðum og deilir hérna með okkur.

Halda áfram að lesa

Rabarbarabaka með eplum..

Rabarbarabaka með eplum..

August 30, 2021

Rabarbarabaka með eplum..
Þegar maður dettur í lukkupottinn við það að óska eftir rabarabara og kallinu er svarað úr mörgum áttum þá bregður maður á leik og nýtir hann í margsskonar

Halda áfram að lesa

Karamellu royal

Karamellu royal

September 13, 2020

Karamellu royal
Stundum má, já það má setja í einn eftirrétt sem samanstendur af Saltkaramellubúðin frá Royal, rjóma, súkkulaði með saltkringlum og 

Halda áfram að lesa