Blaðlaukssósa

April 08, 2020

Blaðlaukssósa

Blaðlaukssósa
Ein öðruvísi en maður er vanur, sé hana fyrir mér hinum og þessum réttum, meira að segja pasta.

300 g blaðlaukur 100 g smjör
11 rjómi salt pipar rifið múskat
Skolaðu blaðlaukinn vel og skerðu hann í sneiðar, settu hann í kalt vatn í skál.
Setjið smjörið í pott og veiddu blaðlaukinn upp úr vatninu og settu í smjörið.
Látið blaðlaukinn hitna án þess að brúnast.Helltu rjómanum í og láttu sjóða.

Þar til sósan er hæfilega þykk og kryddaðu eftir smekk.

Einnig í Sósur

Tartarasósa
Tartarasósa

March 20, 2021

Tartarasósa
Þessa sósu hef ég lengi ætla að gera og lét loksins verða að því til að hafa með djúpsteiktum fisk í orly og ég sé ekki eftir því enda þrusugóð með fiskinum.

Halda áfram að lesa

Rjómalöguð sveppasósa
Rjómalöguð sveppasósa

January 03, 2021

Rjómalöguð sveppasósa
Eðalsósa með hvaða hátíðarmat sem er. Þessa dekkti ég töluvert mikið en mér finnst mjög misjafnt eftir því hvaða mat ég er að bera fram, hvað dökka sósuna 

Halda áfram að lesa

Graflaxsósur
Graflaxsósur

December 26, 2020

Graflaxsósur
Hérna má finna tvær uppskriftir af graflaxsósu en sjá má að önnur þeirra er með sýrðum rjóma og sírópi á meðan hin er með þeyttum rjóma og hunangi, áhugaverð tvist.

Halda áfram að lesa