Blaðlaukssósa

April 08, 2020

Blaðlaukssósa

Blaðlaukssósa
Ein öðruvísi en maður er vanur, sé hana fyrir mér hinum og þessum réttum, meira að segja pasta.

300 g blaðlaukur 100 g smjör
11 rjómi salt pipar rifið múskat
Skolaðu blaðlaukinn vel og skerðu hann í sneiðar, settu hann í kalt vatn í skál.
Setjið smjörið í pott og veiddu blaðlaukinn upp úr vatninu og settu í smjörið.
Látið blaðlaukinn hitna án þess að brúnast.Helltu rjómanum í og láttu sjóða.

Þar til sósan er hæfilega þykk og kryddaðu eftir smekk.

Einnig í Sósur

Sveppasósa
Sveppasósa

May 18, 2020

Sveppasósa 
Sveppasósur eru svo misjafnar eins og þær eru margar.
Þessi sósa er gerð í grunninn úr pakkasósu frá Toro, uppbökuð með smátt 

Halda áfram að lesa

Kjúklingasósa
Kjúklingasósa

May 18, 2020

Kjúklingasósa með beikonbitum
Ég hef rosalega gaman af því að blanda hinu og þessu saman við hefðbundnar sósur í pakka jafnt sem gourme rjómasósur og hérna kemur mín uppskrift af 

Halda áfram að lesa

Appelsínusósa
Appelsínusósa

April 23, 2020

Appelsínusósa
Þessa sósu bjó ég til upphaflega þegar ég var að elda léttreyktan kalkún og þegar ég fór að skoða uppskriftir til að hafa með þá þótti mér þær allar svo rosalega 

Halda áfram að lesa