Blaðlaukssósa

April 08, 2020

Blaðlaukssósa

Blaðlaukssósa
Ein öðruvísi en maður er vanur, sé hana fyrir mér hinum og þessum réttum, meira að segja pasta.

300 g blaðlaukur 100 g smjör
11 rjómi salt pipar rifið múskat
Skolaðu blaðlaukinn vel og skerðu hann í sneiðar, settu hann í kalt vatn í skál.
Setjið smjörið í pott og veiddu blaðlaukinn upp úr vatninu og settu í smjörið.
Látið blaðlaukinn hitna án þess að brúnast.Helltu rjómanum í og láttu sjóða.

Þar til sósan er hæfilega þykk og kryddaðu eftir smekk.

Einnig í Sósur

Gúrkusósa
Gúrkusósa

July 17, 2021

Gúrkusósa*
Æðisleg sósa, létt, fersk og góð og hentar ljómandi vel með fisk ofl góðgæti.

Halda áfram að lesa

Döðlurjómasósa með gráðosti
Döðlurjómasósa með gráðosti

July 17, 2021

Döðlurjómasósa með gráðosti
Þessi dásamlega góða sósa passar ljómandi vel með allri villibráð og jafnvel kjöti líka. Bráðnar alveg í munni.

Halda áfram að lesa

Tartarasósa
Tartarasósa

March 20, 2021

Tartarasósa
Þessa sósu hef ég lengi ætla að gera og lét loksins verða að því til að hafa með djúpsteiktum fisk í orly og ég sé ekki eftir því enda þrusugóð með fiskinum.

Halda áfram að lesa