April 08, 2020
Blaðlaukssósa
Ein öðruvísi en maður er vanur, sé hana fyrir mér hinum og þessum réttum, meira að segja pasta.
300 g blaðlaukur 100 g smjör
11 rjómi salt pipar rifið múskat
Skolaðu blaðlaukinn vel og skerðu hann í sneiðar, settu hann í kalt vatn í skál.
Setjið smjörið í pott og veiddu blaðlaukinn upp úr vatninu og settu í smjörið.
Látið blaðlaukinn hitna án þess að brúnast.Helltu rjómanum í og láttu sjóða.
Þar til sósan er hæfilega þykk og kryddaðu eftir smekk.
August 30, 2021
July 17, 2021
July 17, 2021