Ostasalat Brynju vinkonu.

February 12, 2020

Ostasalat Brynju vinkonu.

Ostasalat Brynju vinkonu.
Besta ostasalat sem ég fæ oft hjá henni Brynju vinkonu minni.

Þetta salat hentar ljómandi vel í hvaða veislu sem er, til að taka með í sumó, útileguna og ljósmyndaferðarnar líka!

1 stk. Mexico ostur
1 stk. Papriku ostur 
1 stk. rauð paprika
1 stk. græn paprika
1 lítl dós ananasbitar
5 cm bútur af Blaðlauk (púrrulauk)
1 dós sýrður rjómi
150 gr. létt mæjónes
Vínber 
Brytja smátt og saxa 

Bæta má svo útí rækjum, kjúkling eða öðru eftir smekk

Gott að nota nýtt brauð - snittubrað t.d.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tartalettur með tígrisrækjum
Tartalettur með tígrisrækjum

July 21, 2023

Tartalettur með tígrisrækjum
Var með smá tartalettuboð þar sem ekki allir borða kjöt og bjó þá þessa uppskrift til og hún sló í gegn.

Halda áfram að lesa

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur

July 19, 2023

Beikonvafðar döðlur
Þessar eru afar vinsælar í veislum og líka svo rosalega góðar. Svo ég mæli með slatta ef þetta er stór veisla en annars bara nokkrum á mann í smá partýið heima.

Halda áfram að lesa

Heitar brieostasnittur
Heitar brieostasnittur

July 19, 2023

Heitar brieostasnittur
Æðislega góðar á veisluborðið eða bara á notalegu kvöldi heima að njóta þess að vera, hér og nú!

Halda áfram að lesa