Ostasalat Brynju vinkonu.

February 12, 2020

Ostasalat Brynju vinkonu.

Ostasalat Brynju vinkonu.
Besta ostasalat sem ég fæ oft hjá henni Brynju vinkonu minni.

Þetta salat hentar ljómandi vel í hvaða veislu sem er, til að taka með í sumó, útileguna og ljósmyndaferðarnar líka!

1 stk. Mexico ostur
1 stk. Papriku ostur 
1 stk. rauð paprika
1 stk. græn paprika
1 lítl dós ananasbitar
5 cm bútur af Blaðlauk (púrrulauk)
1 dós sýrður rjómi
150 gr. létt mæjónes
Vínber 
Brytja smátt og saxa 

Bæta má svo útí rækjum, kjúkling eða öðru eftir smekk

Gott að nota nýtt brauð - snittubrað t.d.

 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Snittur með hrognum
Snittur með hrognum

February 01, 2023

Snittur með hrognum
Ég var með afgang af hrognum og ákvað því að útbúa mér veislu máltíð daginn eftir úr þeim og útkoman var hreint út sagt frábær, Næst kaupi ég þau bara og útbý svona snittur beint og bíð upp á!

Halda áfram að lesa

Hangikjöts tartalettur
Hangikjöts tartalettur

January 23, 2023

Hangikjöts tartalettur 
Hérna kemur mín útgáfa að tartalettum með afganginum af hangikjötinu, baununum, sósunni og kartöflunum.

Halda áfram að lesa

Freising sælkerans
Freising sælkerans

January 20, 2023

Freising sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan en það var ansi skemmtilegur uppskriftarklúbbur sem Vaka-Helgafell var með á þeim árum og 

Halda áfram að lesa